Lækur
Hostel & Kaffi Laugalækur
161017-160310-Edit.jpg

Veislur & Veganesti

 

Veislur og Veganesti

Eldhúsið okkar býður uppá veitingaþjónustu í veislur og nesti. Við erum með hollan mat úr úrvalshráefni í gæðaeldhúsi á sanngjörnu verði. 

Nánari upplýsingar fást hjá okkur á kaffi@laekur.is eða í síma 537-6556

English:

Our kitchen offers catering for parties and lunch boxes. We have healthy food with top quality ingredients cooked in a high standard kitchen for a fair price. Most of our ingredients are sourced locally.

 
 
161017-155719-Edit.jpg

Veganesti - Sælkera samlokupakki

Í veganestinu okkar er súrdeigs samloka með velferðarkjúklingi frá Litlu Gulu Hænunni. Ásamt hnetustykki, skornu epli og safa í fernu.

Einnig má bæta við silungasamloku sem kemur frá Geiteyjarströnd á Mývatni, með svipuðu meðlæti og á okkar sívinsælu silunga súrdeigs flatböku og salati. 

Heimabökuð grænkera (vegan) múffa er tilvalinn viðbótar eftirréttur sem má bæta við.

Aðrir drykkir hjá okkur eru uppáhellt úrvals kaffi, heitt súkkulaði og te. Athugið að við útvegum ekki hitabrúsa til láns.

English:

Our gourmet lunch box has sourdough sandwich with a free range chicken from the local producer "Little Red Hen". Also a baked nut power bar, cut apple and juice in carton. 

A smoked trout sandwich produced in North Iceland's Mývatn area can be added. The toppings on the sandwich are similar to those on our signature sourdough flatbakes and salad.

Vegan homemade muffin is an excellent desert to add to the lunch box. 

Other drinks which we offer are batch brew speciality coffee, hot chocolate and tea. Please note that we do not have thermos bottles to lend.

 

 
161017-160124-Edit.jpg

Súpa, salöt og bakkelsi

Súpurnar okkar eru mjög góðar og hægt að fá þær í veganesti og veislur ásamt súrdeigsbrauði.

Vinsælu salötin okkar henta vel í nesti og má til dæmis nefna Litlu Gulu Hænu salatið.

Bakkelsið okkar er úr gæða hráefnum og heimabakað . Mikið úrval af kökum, múffum o.fl. Vinsælustu kökurnar eru frönsk súkkulaði mintukaka, sítrónukaka og gulrótarkaka.

Einnig með hnetustykki og sörur. 

 

Næstu skref

Nánari upplýsingar fást hjá okkur á kaffi@laekur.is eða í síma 537-6556